Skip to product information
1 of 1

My Store

Efldu Barnið þitt

Efldu Barnið þitt

Regular price 19.900 ISK
Regular price Sale price 19.900 ISK
Sale Sold out
Taxes included.

EFLDU BARNIÐ ÞITT er foreldranámskeið sem snýr að því hvað foreldra gert til að hafa jákvæð áhrif á börnin sín. Á námskeiðinu er lögð áhersla á kennslu í gegnum fyrirlestra og verkefnavinnu.

Markmiðið með námskeiðinu er að kynna fyrir foreldrum ýmsar leiðir til að efla börnin sín. Innihald námskeiðsins er eftirfarandi.

*Efldu barnið þitt, jákvæð sjálfsmynd, sjálfsrækt og byggjum upp sjálfstraust.

*Hvernig getum við hjálpað börnunum okkar að ná betri árangri og geta tekist á við mótlæti?

*Hvernig getur núvitund eflt börnin okkar og hvernig getum við kennt þeim að dvelja ekki við neikvæðar hugsanir?

*Hvernig hjálpum við börnunum okkar að takast á við kvíða: Fyrirbyggjandi aðgerðir og tæki til að vinna á kvíða barna.

Námskeiðið er kennt í tvo skipti. Kennarar Bjarni Fritzson og Tinna Baldursdóttir sálfræðingur.

View full details